Bestu flugfélögin á Keflavíkurflugvelli að mati farþega - Túristi

Bestu flug­fé­lögin á Kefla­vík­ur­flug­velli að mati farþega

Árlega veita netsíð­urnar Tripa­dvisor og Skytrax verð­laun til þeirra flug­fé­laga sem besta umsögn hafa fengið meðal notenda vefj­anna. Og til marks um vegs­aukann þá gerir mark­aðs­fólks flug­fé­laga vana­lega tölu­vert úr því þegar félögin þeirra fá þessar viður­kenn­ingar. Ferða­vef­urinn Tripa­dvisor er þekktari af þessum tveimur og um árabil hafa flug­far­þegar verið hvattir til að skrifa umsagnir … Halda áfram að lesa: Bestu flug­fé­lögin á Kefla­vík­ur­flug­velli að mati farþega