Reikna með að fljúga áfram til Kanarí og Tenerife – Túristi

Reikna með að fljúga áfram til Kanarí og Tenerife

Bæði WOW air og Primera Air voru stórtæk í flugi héðan til bæði Tenerife og Las Palmas en eftir að bæði félögin urðu gjaldþrota fyllti Norwegian skarð þeirra að töluverðu leyti. Í vetur hefur þetta norska lággjaldafélag þannig boðið upp á fjórar til fimm brottfarir til Tenerife í viku hverri og tvær til Las Palmas … Halda áfram að lesa: Reikna með að fljúga áfram til Kanarí og Tenerife