Segir óþarfa að ýkja framlag ferðaþjónustunnar - Túristi

Segir óþarfa að ýkja framlag ferða­þjón­ust­unnar

Icelandair og IATA, alþjóða samtök flug­fé­laga, efndu til opins fundar í gær það sem meðal annars var kynnt ný skýrsla samtak­anna um mikil­vægi flugrekstrar og ferða­þjón­ustu fyrir þjóð­ar­búið. Í skýrsl­unni segir að samtals standi þessar greinar undir 72 þúsund störfum og vægi grein­anna í vergri lands­fram­leiðslu sé 38,3 prósent. Þessar tölur standast þó enga skoðun að … Halda áfram að lesa: Segir óþarfa að ýkja framlag ferða­þjón­ust­unnar