Danir og Svíar ábyrgjast SAS í krísunni

Það var á sunnudaginn sem Rickard Gustafson, forstjóri SAS, tilkynnti að félagið myndi draga úr nær allri flugumferð og senda níu af hverjum tíu starfsmönnum heim vegna krísunnar sem útbreiðsla kórónaveirunnar hefur valdið. Hann lagði þó áherslu á að hann vonaðist til að ekki kæmi til endanlegra uppsagna. Tveimur sólarhringum síðar liggur nú fyrir að … Halda áfram að lesa: Danir og Svíar ábyrgjast SAS í krísunni