Danir og Svíar ábyrgjast SAS í krísunni - Túristi

Danir og Svíar ábyrgjast SAS í krís­unni

Það var á sunnu­daginn sem Rickard Gustafson, forstjóri SAS, tilkynnti að félagið myndi draga úr nær allri flug­um­ferð og senda níu af hverjum tíu starfs­mönnum heim vegna krís­unnar sem útbreiðsla kóróna­veirunnar hefur valdið. Hann lagði þó áherslu á að hann vonaðist til að ekki kæmi til endan­legra uppsagna. Tveimur sólar­hringum síðar liggur nú fyrir að … Halda áfram að lesa: Danir og Svíar ábyrgjast SAS í krís­unni