Fulltrúar Valitor, Íslandsbanka og CIT orðnir innherjar hjá Icelandair - Túristi

Full­trúar Valitor, Íslands­banka og CIT orðnir innherjar hjá Icelandair

Í þessari viku hafa nöfn fimm starfs­manna, hjá þremur fjár­mála­fyr­ir­tækjum, bæst við lista Fjár­mála­eft­ir­litsins yfir innherja hjá Icelandair Group. Tveir þeirra eru sérfræð­ingar Valitor en það fyrir­tæki er færslu­hirðir Icelandair. Það þýðir að Valitor ber ábyrgð gagn­vart farþegum á öllum greiðslu­korta­bók­unum. Það er svo sérfræð­inga Valitor að leggja mat á hversu hátt hlut­fall af sölu … Halda áfram að lesa: Full­trúar Valitor, Íslands­banka og CIT orðnir innherjar hjá Icelandair