Reikna með 30 prósent samdrætti á hótelum og gististöðum - Túristi

Reikna með 30 prósent samdrætti á hótelum og gisti­stöðum

Ein þeirra þriggja aðgerða sem ríkis­stjórnin kynnti um helgina og snýr sérstak­lega að ferða­þjón­ust­unni er afnám gistinátta­skatts út næsta ár. Í glærukynn­ingu á vef Stjórn­ar­ráðsins er þessi aðgerð metin á 1,6 milljarð króna. Það jafn­gildir 76 millj­ónum á mánuði frá apríl í ár og til loka 2021. Til saman­burðar hafa fjárlög síðustu þriggja ára miðað við … Halda áfram að lesa: Reikna með 30 prósent samdrætti á hótelum og gisti­stöðum