Stefnt að sölu ferðaskrifstofa Arion í vikunni – Túristi

Stefnt að sölu ferðaskrifstofa Arion í vikunni

Það var um mitt síðasta sumar sem Arion banki tók yfir þær sjö norrænu ferðaskrifstofur sem áður tilheyrðu Primera Travel samsteypu Andra Más Ingólfssonar. Þá var yfirlýst markmið bankans að koma fyrirtækjunum í hendur nýrra eigenda sem fyrst. Rúmum átta mánuðum síðar hefur eingöngu tekist að selja Terra Nova sem sérhæfir sig aðallega í skipulagningu … Halda áfram að lesa: Stefnt að sölu ferðaskrifstofa Arion í vikunni