Stefnt að sölu ferðaskrifstofa Arion í vikunni - Túristi

Stefnt að sölu ferða­skrif­stofa Arion í vikunni

Það var um mitt síðasta sumar sem Arion banki tók yfir þær sjö norrænu ferða­skrif­stofur sem áður tilheyrðu Primera Travel samsteypu Andra Más Ingólfs­sonar. Þá var yfir­lýst markmið bankans að koma fyrir­tækj­unum í hendur nýrra eigenda sem fyrst. Rúmum átta mánuðum síðar hefur eingöngu tekist að selja Terra Nova sem sérhæfir sig aðal­lega í skipu­lagn­ingu … Halda áfram að lesa: Stefnt að sölu ferða­skrif­stofa Arion í vikunni