Selja ferðaskrifstofurnar þegar aðstæður leyfa – Túristi

Selja ferðaskrifstofurnar þegar aðstæður leyfa

Það var í júní í fyrra sem Arion banki leysti til sína þær sjö norrænu ferðaskrifstofur sem voru hluti af Primera Travel samsteypu Andra Más Ingólfssonar. Þá var yfirlýst markmið að koma fyrirtækjunum öllum í hendur nýrra eigenda sem fyrst. Ennþá hefur aðeins tekist að selja Terra Nova en sú ferðaskrifstofa sérhæfir sig í skipulagningu … Halda áfram að lesa: Selja ferðaskrifstofurnar þegar aðstæður leyfa