Opnar nýja möguleika í flugi Icelandair - Túristi

Opnar nýja mögu­leika í flugi Icelandair

Boston er ein af þeim borgum sem Icelandair flýgur oftast til. Flug­ferðin tekur á bilinu fimm til fimm og hálfan klukku­stund og við komuna til Boston þá hefur sá háttur ávallt verið hafður á að ný áhöfn tekur við þotunni. Sú sem er nýkomin heldur til hvíldar inn í borg­inni en flýgur svo farþegum félagsins … Halda áfram að lesa: Opnar nýja mögu­leika í flugi Icelandair