Viðbúið að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja óski eftir greiðsluskjóli – Túristi

Viðbúið að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja óski eftir greiðsluskjóli

Héraðsdómur hefur fallist á að veita tveimur af dótturfélögum Arctic Adventures leyfti til að fara í greiðsluskjól. Umsögn Gray Line á Íslandi um að nýta sér þetta nýja úrræði fékk sömuleiðis samþykki hjá dómstólum. Gray Line og Arctic Adventure eru tvö af stærstu ferðaþjónustufyrirtækjum landsins en sú grein hefur farið sérstaklega illa út úr heimsfaraldrinum … Halda áfram að lesa: Viðbúið að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja óski eftir greiðsluskjóli