Yngsta flugfélag landsins með langlægsta tilboðið – Túristi

Yngsta flugfélag landsins með langlægsta tilboðið

Vegagerðin bauð nýverið út áætlunarflug frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði, Gjögurs og Bíldudals. Útboðið skiptist í tvo hluta, annars vegar flug til Gjögurs og Bíldudals og hins vegar til Hornafjarðar. Tilboð Flugfélags Austurlands voru töluvert undir kostnaðaráætlun verkkaupa og jafnframt mun lægri en tilboð keppinautanna, Flugfélagsins Ernis og Norlandair. Þannig hljómaði kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar fyrir … Halda áfram að lesa: Yngsta flugfélag landsins með langlægsta tilboðið