16,5 milljarða lán ef 20 milljarðar fást í hlutafjárútboði – Túristi

16,5 milljarða lán ef 20 milljarðar fást í hlutafjárútboði

Hlutafjárútboði Icelandair var í gærkvöld seinkað fram í september. Í tilkynningu sem félagið sendi frá sér af því tilefni sagði að viðræður við stjórnvöld um lánalínu væru á lokastigi. Viðræður um útfærslu hennar hafa nú staðið yfir síðan í lok apríl þegar ríkisstjórnin gaf vilyrði fyrir opinberum stuðningi. Nú liggur svo fyrir að íslensk stjórnvöld … Halda áfram að lesa: 16,5 milljarða lán ef 20 milljarðar fást í hlutafjárútboði