40 milljarða króna rekstrarlán til Icelandair til umræðu strax í upphafi faraldursins – Túristi

40 milljarða króna rekstrarlán til Icelandair til umræðu strax í upphafi faraldursins

Það var í byrjun mars sem útbreiðsla Covid-19 setti fyrst flugáætlun Icelandair og fleiri evrópskra flugfélaga úr skorðum. Til að byrja með var rétt um tvö prósent af áætlunarflugi Icelandair fellt niður en þegar leið á mars hækkaði það hlutfall umtalsvert. Stjórnendur Icelandair Group gripu þá til niðurskurðar. Undir lok mars var 240 manns sagt … Halda áfram að lesa: 40 milljarða króna rekstrarlán til Icelandair til umræðu strax í upphafi faraldursins