Hafa losað sig við hlutabréf í fleiri flugfélögum en Icelandair – Túristi

Hafa losað sig við hlutabréf í fleiri flugfélögum en Icelandair

Þremur vikum eftir að Boeing MAX þotur voru kyrrsettar um heim allan þá eignaðist Par Capital Management 11,5 prósent hlut í Icelandair Group. En þessi bandaríski vogunarsjóður sérhæfir sig meðal annars í fjárfestingum í flugfélögum og ferðaþjónustufyrirtækjum vestanhafs. Par Capital hélt svo áfram að fjárfesta í íslensku samsteypunni síðastliðið sumar og varð þar með stærsti … Halda áfram að lesa: Hafa losað sig við hlutabréf í fleiri flugfélögum en Icelandair