Halda hótelum lokuðum – Túristi

Halda hótelum lokuðum

Erlendir ferðamenn stóðu undir níu af hverjum tíu gistinóttum sem bókaðar voru á íslenskum hótelum síðastliðið haust. Til samanburðar var vægi útlendinga rétt um fjörtíu af hundraði á dönskum hótelum og rétt um fimmtungur í Noregi. Íslensk hótel reiða sig því í miklu meira mæli á erlent ferðafólk en þau skandinavísku gera. Bæði ráðamenn þjóðarinnar … Halda áfram að lesa: Halda hótelum lokuðum