Kaupa tólf MAX þotur í stað sextán – Túristi

Kaupa tólf MAX þotur í stað sextán

Icelandair Group hefur nú undirritað samninga við alla kröfuhafa og náð endanlegu samkomulagi við bandaríska flugvélaframleiðandann Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvéla. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í gærkvöld. Sem fyrr eru efnisatriði samkomulagsins við Boeing trúnaðarmál en það felur í megindráttum í sér að Icelandair fellur frá kaupum á fjórum … Halda áfram að lesa: Kaupa tólf MAX þotur í stað sextán