Keflavíkurflugvöllur verði miðstöð fyrir Grænlandsferðir – Túristi

Keflavíkurflugvöllur verði miðstöð fyrir Grænlandsferðir

Allar áætlunarferðir Air Iceland Connect til Grænlands eru í dag farnar frá Reykjavíkurflugvelli. Það helgast af því að miðstöð innanlandsflugsins er í Vatnsmýrinni enda nýtir félagið sömu flugvélar og mannskap í ferðirnar innanlands og til Grænlands líkt og Árni Gunnarsson, þáverandi framkvæmdastjóri, benti á hér á Túrista í lok síðasta árs. Rekstur systurfélaganna Air Iceland … Halda áfram að lesa: Keflavíkurflugvöllur verði miðstöð fyrir Grænlandsferðir