Keppinautar Icelandair Group ekki beðnir um álit – Túristi

Keppinautar Icelandair Group ekki beðnir um álit

Alþýðusamband Íslands, Ferðamálastofa, BSRB, Isavia og stóru bankarnir þrír eru meðal þeirra átján aðila sem fjárlaganefnd hefur óskað eftir áliti frá í tengslum fimmtán milljarða króna lánalínu hins opinbera til Icelandair Group. Enginn af núverandi keppinautum samsteypunnar hér á landi er aftur á móti beðinn um umsögn. Reyndar er óskað eftir áliti frá Play en … Halda áfram að lesa: Keppinautar Icelandair Group ekki beðnir um álit