MAX þoturnar skrefi nær því að komast í loftið á ný – Túristi

MAX þoturnar skrefi nær því að komast í loftið á ný

Flugöryggisstofnun Evrópu ætlar að senda flugmenn til Kanada til að taka þátt í prófunum þarlendra yfirvalda á Boeing MAX þotunum. Ráðgert er að þessi tilraunaflug verði á dagskrá þann sjöunda september. Þar með þurfa viðkomandi flugmenn að fara í flughermi í Bretlandi strax eftir helgi samkvæmt frétt Bloomberg. Þar segir að þetta sé stór áfangi … Halda áfram að lesa: MAX þoturnar skrefi nær því að komast í loftið á ný