Reyna að selja hlutabréf og flugmiða í lokuðu landi – Túristi

Reyna að selja hlutabréf og flugmiða í lokuðu landi

„Það er búið að loka ís­lenskri ferðaþjón­ustu, það er bara þannig.“ Þetta sagði Jóhann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferðaþjón­ust­unn­ar, við Mbl um þær nýju kröfur að allir sem til landsins koma fari í sóttkví. Ráðamenn þjóðarinnar eru líka á því að hinar hertu reglur muni draga verulega úr áhuga útlendinga að sækja landið heim. Og … Halda áfram að lesa: Reyna að selja hlutabréf og flugmiða í lokuðu landi