Þurfa að losa sig við flugvélar – Túristi

Þurfa að losa sig við flugvélar

Í flota Norwegian eru þrjátíu og sjö Boeing Dreamliner þotur og eru þær eingöngu nýttar í ferðir norska félagsins milli heimsálfa. Langflestar í áætlunarflug milli Evrópu og Norður-Ameríku. Á þeim markaði hafa umsvif Norwegian aukist gríðarlega síðustu ár og til marks um það var félagið orðið stærsta evrópska flugfélagið á JFK flugvelli í New York. … Halda áfram að lesa: Þurfa að losa sig við flugvélar