Vilja ekki setja Play í loftið of snemma – Túristi

Vilja ekki setja Play í loftið of snemma

„COVID-19 hefur látið okkur aðeins draga andann og viljum við alls ekki fórna sterkri stöðu okkar með því að byrja of snemma. Við ætlum frekar að bíða átekta en félagið getur, eins og fram hefur komið, byrjað í haust eða jafnvel beðið fram á næsta vor ef COVID-19 leyfir ekki annað. Staða okkar gerir okkur … Halda áfram að lesa: Vilja ekki setja Play í loftið of snemma