
Búast má við harðnandi samkeppni hótela og Airbnb
Hingað til hafa hótelhringir og leigusíður eins og Airbnb ekki barist að marki um sömu kúnna en búast má við að það breytist á komandi árum vegna vaxandi umsvifa. Stöðugt fjölgar þeim sem vilja sinna fjarvinnu frá nýjum stöðum.