Aðeins 7.917 íslenskir farþegar – Túristi

Aðeins 7.917 íslenskir farþegar

Það voru skiljanlega miklu færri Íslendingar á ferðinni í útlöndum í sumar og til marks um það fækkaði íslenskum farþegum á Keflavíkurflugvelli um 147 þúsund yfir sumarmánuðina þrjá. Það nemur 85 prósent samdrætti samkvæmt tölum Ferðamálastofu. Mest var niðursveiflan í júní eða 92 prósent en svo skánaði staðan í júlí og þá fækkaði ferðum Íslendinga … Halda áfram að lesa: Aðeins 7.917 íslenskir farþegar