Engin formleg beiðni um lægra starfshlutfall flugmanna

Næstu átta mánuði verður starfshlutfall flug­freyj­a og flugþjón­a Icelanda­ir aðeins 75 prósent. Er þessi leið farin til að koma í veg fyrir hópuppsagnir samkvæmt frétt Mbl.is en Icelandair hefur fellt niður fjölda flugferða eftir að gerð var krafa um að allir færu í fimm daga sóttkví við komuna til landsins. Sú regla gekk í gildi þann 19. ágúst. Spurður hvort … Halda áfram að lesa: Engin formleg beiðni um lægra starfshlutfall flugmanna