Lægri virðisaukaskattur, lengri brúarlán og styrkir fyrir föstum kostnaði – Túristi

Lægri virðisaukaskattur, lengri brúarlán og styrkir fyrir föstum kostnaði

Kórónuveirukreppan er síður en svo gengin yfir í Noregi og raunverulegar líkur eru á að 110 þúsund starfsmenn í norskri ferðaþjónustu missi vinnuna núna í haust. Þetta fullyrðir Kristin Krohn Devold, framkvæmdastjóri Samtaka norskra ferðaþjónustufyrirtækja, í viðtali við E24. Devold kallar eftir áframhaldandi fjárhagsaðstoð hins opinbera við atvinnugreinina en í dag munu norskir ráðamenn leggja … Halda áfram að lesa: Lægri virðisaukaskattur, lengri brúarlán og styrkir fyrir föstum kostnaði