Meiri samdráttur hjá Icelandair en erlendu flugfélögunum – Túristi

Meiri samdráttur hjá Icelandair en erlendu flugfélögunum

Það voru farnar að jafnaði átján áætlunarferðir á dag frá Keflavíkurflugvelli í ágúst. Meðaltalið á sama tíma í fyrra var áttatíu og ein ferð á dag samkvæmt talningum Túrista. Niðursveiflan nemur um sjötíu og sjö prósentum. Hjá Icelandair fækkaði ferðunum hlutfallslega meira eða um áttatíu og fimm prósent. Icelandair er þó sem fyrr umsvifamesta flugfélagið … Halda áfram að lesa: Meiri samdráttur hjá Icelandair en erlendu flugfélögunum