Rekstrarfélag finnskrar ferðaskrifstofu í eigu Arion banka gjaldþrota – Túristi

Rekstrarfélag finnskrar ferðaskrifstofu í eigu Arion banka gjaldþrota

Arion banki tók yfir Travelco Nordic, ferðaskrifstofuveldi Andra Más Ingólfssonar, sumarið 2019 en það samanstóð þá af sjö norrænum ferðaskrifstofum. Þar á meðal Matkavekka í Finnlandi en í dag óskuðu stjórnendur ferðaskrifstofu eftir gjaldþrotaskiptum rekstrarfélags ferðaskrifstofunnar, Primera Holidays Oy. Aðspurður um stöðuna þá staðfestir Jón Karl Ólafsson, stjórnarformaður Travelco Nordic, að þetta hafi því miður … Halda áfram að lesa: Rekstrarfélag finnskrar ferðaskrifstofu í eigu Arion banka gjaldþrota