Yfir sjö þúsund nýir hluthafar – Túristi

Yfir sjö þúsund nýir hluthafar

Það var lagt upp með að selja að lágmarki hlutafé fyrir tuttugu milljarða í hlutafjárútboði Icelandair sem lauk seinnipartinn í gær. Stjórn félagsins hafði þó heimild til að hækka upphæðina upp í tuttugu og þrjá milljarða ef þátttaka yrði nægjanleg. Og það var hún því alls bárust yfir níu þúsund áskriftir samtals að fjárhæð 37,3 … Halda áfram að lesa: Yfir sjö þúsund nýir hluthafar