Fréttir
150 til 200 þúsund ferðamenn í viðbót ef vægi Icelandair dregst saman
Ef farþegaspá Icelandair gengur eftir og félagið verður með álíka hlutdeild á Keflavíkurflugvelli og í fyrra þá er koma hingað rétt um 600 til 650 þúsund ferðamenn. Sú tala hækkar verulega ef önnur flugfélög setja aukna áherslu á Ísland seinni hluta næsta árs.
