150 til 200 þúsund ferðamenn í viðbót ef vægi Icelandair dregst saman

Ef farþegaspá Icelandair gengur eftir og félagið verður með álíka hlutdeild á Keflavíkurflugvelli og í fyrra þá er koma hingað rétt um 600 til 650 þúsund ferðamenn. Sú tala hækkar verulega ef önnur flugfélög setja aukna áherslu á Ísland seinni hluta næsta árs.

MYND: ISAVIA

Þær ferðamannaspár sem gerðar voru síðastliðinn áratug gengu sjaldnast eftir. Ferðamennirnir voru alltaf nokkru fleiri en gert var ráð fyrir. Jafnvel þó það hafi verið mun einfaldara að spá í stöðuna þá en núna á tímum Covid-19.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.