Áforma að veita Icelandair samkeppni á ný í vetrarlok

Í síðustu viku kynnti Icelandair sumaráætlun sína og núna liggur fyrir hvernig stjórnendur Norwegian sjá sumarið fyrir sér Ameríkuflugið frá London og París á næsta ári.

Norwegian notar Boeing Dreamliner þotur í ferðir sínar yfir Norður-Atlantshafið. MYND: NORWEGIAN

Tekjur Icelandair af farþegaflugi frá Boston lækkuðu umtalsvert á síðustu árum eins og rakið var nýverið í fjárfestakynningu félagsins. Þar kom jafnframt fram að stjórnendur félagsins vonast til að samkeppni í Evrópuflugi, frá bandarísku borginni, minnki og tekjur Icelandair komist þá á svipað ról og áður.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.