Á upplýsingaskjáum evrópskra flugvalla stendur vanalega „cancelled" við ferðir Icelandair þessa dagana enda eru nærri allar ferðir félagsins felldar niður með tveggja sólarhringa fyrirvara. Samkvæmt athugun Túrista síðustu daga hafa flest önnur evrópsk flugfélög annan hátt á og birta t.d. áætlun viku fram í tímann sem staðið er við.
Spurð um þessa starfshætti Icelandair þá segir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, að ferðum sé aflýst með góðum fyrirvara, meira en tveimur vikum fyrir brottför, þegar ljóst er að þær verði alls ekki farnar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.