Þau bandarísku með Íslandsflug á dagskrá næsta sumar

Ennþá setja stærstu flugfélög Bandaríkjanna stefnuna á Ísland næsta sumar.

Þota United Airlines við Leifsstöð. MYND: UNITED Airlines

American Airlines ætlar að senda nýjustu Airbus þoturnar sínar til Íslands á næstu sumarvertíð á meðan Delta sér fram á að fljúga farþegum sínum hingað á breiðþotum. Hjá United verður Íslandsflugið með hefðbundnum hætti eins og staðan er í dag.

Þessi þrjú umsvifamestu flugfélög Bandaríkjanna eru öll með Íslandsferðir á boðstólum næsta sumar. Og að þessu sinni verða tvö, en ekki öll þrjú, í beinni samkeppni við Icelandair.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.