Breyttur hluthafalisti eftir brotthvarf PAR Capital

Samkvæmt nýjum hluthafalista á heimasíðu Icelandair höfðu orðið miklar breytingar á eignum nokkurra af stærstu hluthafanna. Það reyndist þó ekki rétt.

Þessi grein hér fyrir neðan byggði á hluthafalista sem Icelandair birti í fyrradag (20.október). Sá reyndist þó ekki réttur og finna má nýja grein um þær breytingar sem orðið hafa á hlutafjáreign stærstu hluthafanna hér.

Bandaríski vogunarsjóðurinn seldi um fjögur hundruð og fjörutíu milljón hluti í Icelandair í lok síðustu viku. Eign sjóðsins var komin niður í rúmlega 1,5 prósent en þegar mest lét áttu Bandaríkjamennirnir 13,5 prósent í Icelandair samsteypunni. Þeir tók hins vegar ekki þátt í hlutafjárútboðinu í síðasta mánuði og þar með minnkaði vægi þeirra í hlutahafahópnum mikið. Gera má ráð fyrir að sjóðurinn hafi tapað um sex milljörðum króna á fjárfestingunni í Icelandair.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.