Fallið lægra á flugvöllum frændþjóðanna

Farþegahópurinn á Keflavíkurflugvelli skrapp meira saman í september en á hinum stóru norrænu flugvöllunum.

Um átta af hverjum tíu farþegum sem áttu leið um Óslarflugvöll í september voru á leið í eða úr innanlandsflugi. MYND: ÓSLÓARFLUGVÖLLUR

Flugumferð innan Evrópu hefur aftur dregist saman nú í haust í takt við fjölgun Covid-19 tilfella í álfunni. Þar með hafa farþegatölur á evrópskum flugvöllum á ný farið niður á við. Á Keflavíkurflugvelli fækkaði farþegunum í september þannig um 95,6 prósent en niðursveiflan var minni mánuðina þrjá þar á undan.

Á fjölförnustu norrænu alþjóðaflugvöllunum var samdrátturinn líka verulegur í september en þó minni en á Keflavíkurflugvelli.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.