Fréttir
Flugfélagið sem sjaldnast flýgur
Á flugvöllum út í heimi eru brottfarir Icelandair meðal þeirra örfáu sem merktar eru „cancelled" dag eftir dag. Önnur flugfélög beina jafnvel viðskiptavinum sínum til Icelandair haldandi að áætlun félagsins standist. Sem hún gerir þó sjaldnast.
