Fresturinn til að bjóða í ferðaskrifstofur Arion banka að renna út
Danskir umsjónarmenn með fjárhagslegri endurskipulagningu Travelco Nordic ætla að freista þess að selja fyrirtækið á næstu dögum. Arion banki er eigandinn og Heimsferðir heyra undir samstæðuna.
