Fresturinn til að bjóða í ferðaskrifstofur Arion banka að renna út

Danskir umsjónarmenn með fjárhagslegri endurskipulagningu Travelco Nordic ætla að freista þess að selja fyrirtækið á næstu dögum. Arion banki er eigandinn og Heimsferðir heyra undir samstæðuna.

. Skjámynd af vef Travelco Nordic

Fyrir tveimur vikum síðan leituðu forráðamenn Travelco Nordic eftir greiðsluskjóli í Danmörku. Þetta danska félag er í eigu Arion banka sem tók það yfir sumarið 2019 í uppgjöri sínu við Andra Má Ingólfsson. Sá er oft kenndur við Heimsferðir.

Sú ferðaskrifstofa hefur lengi verið ein sú stærsta hér á landi og heyrir einmitt undir Travelco Nordic líkt og fimm aðrar norrænar ferðaskrifstofur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.