Gera hlé á flugi til Íslands vegna lítillar eftirspurnar og ferðatakmarkana

Það er ekki útlit fyrir að flugumferð til og frá landinu verði mikil nú í vetrarbyrjun.

Þotum erlendra flugfélaga fer fækkandi á Keflavíkurflugvelli. MYND: ISAVIA

Flugfélög bæði í Evrópu og vestanhafs hafa dregið úr áformum sínum fyrir veturinn í takt við aukna útbreiðslu Covid-19 og þær ferðatakmarkanir sem víða gilda. Flug erlendra flugfélaga hingað til lands lendir þá líka undir niðurskurðarhnífnum líkt og sjá má á dagskrá Keflavíkurflugvallar þessa dagana.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.