Gjaldfrír Keflavíkurflugvöllur sparaði Icelandair 367 milljónir króna

Frá miðjum mars og fram til loka júlí voru flugfélög ekki rukkuð fyrir afnot af Keflavíkurflugvelli.

MYND: ISAVIA

Tíðar ferðir til Bandaríkjanna eru ein af undirstöðunum í rekstri Icelandair. Botninn datt því úr flugáætlun félagsins þann 12. mars sl. þegar Donald J. Trump, forseti Bandaríkjanna, bannaði allar ferðir til landsins frá Evrópu. Daginn eftir gaf Isavia það út að öll notendagjöld á Keflavíkurflugvelli yrðu felld niður tímabundið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.