Gjaldþrot ferðaskrifstofuveldis Arion banka kostar danska ferðaábyrgðasjóðinn 2,2 milljarða króna
Eignarhald Arion banka á Heimsferðum og tveimur dönskum ferðaskrifstofum var fært úr dönsku félagi yfir í íslenskt í síðustu viku. Tilkynnt var um gjaldþrot þess danska í gær.
