Aðeins starfandi flugmenn Icelandair í þjálfun á MAX vélarnar
Ekki liggur fyrir hversu margar MAX þotur verða nýttar í sumaráætlun Icelandair.
Fréttir
Covid-19 vottorðið álíka dýrt og flugmiði
Það eru ekki margir á ferðalagi á milli landa þessa dagana en þeir sem þess þurfa verða að gera ráð fyrir þónokkru umstangi og kostnaði við að komast yfir landamæri.
Fréttir
Kaupa eldsneyti á flugvélarnar frá Air BP og Skeljungi
Skeljungur seldi í lok síðustu viku allan hlut sinn í Icelandair Group og einnig þá kauprétti sem fylgdu hlutabréfakaupunum í útboði flugfélagsins síðastliðið haust. Upplýst var um þessi viðskipti vegna þess að Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair Group, er varaformaður stjórnar Skeljungs. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins … Lesa meira
Fréttir
Flugferðunum fækkar milli vikna
Flugfarþegar sem koma til Bretlands, Danmerkur og Hollands þurfa nú að framvísa vottorði um neikvæða niðurstöðu í Covid-19 prófi. En þetta eru einmitt þau þrjú Evrópuríki sem Icelandair reynir nú að halda úti áætlunarflugi til. Á sama tíma hefur Wizz Air dregið úr ferðum sínum hingað frá Póllandi. Skráðu þig inn til að lesa Þessi … Lesa meira
Fréttir
Harðari samkeppni í flugi héðan til Manchester
Fótboltaunnendur og aðrir sem eiga erindi til ensku borgarinnar Manchester geta nú valið á milli ferða þriggja flugfélaga. Brottfarartímar þeirra takmarka í sumum tilfellum hversu vel helgin úti nýtist.
Fréttir
Biður fólk um að afbóka utanlandsferðir í vorfríinu
Landamæri Kanada hafa nær allan heimsfaraldurinn verið lokuð og aðeins heimamenn sjálfir og útlendingar með brýnt erindi sem komast inn í landið. Þrátt fyrir þessar miklu takmarkanir og þá staðreynd að flugsamgöngur til útlanda eru litlar þá hafa kanadísk flugfélög ekki fengið neina sérstaka aðstoð frá þarlendum stjórnvöldum. Og það er ekki útlit fyrir að … Lesa meira
Fréttir
Nú verða flugfarþegar í Hollandi einnig að vera með vottorð
Farþegar frá allri Evrópu nema Íslandi þurf að sýna fram á neikvæðar niðurstöður í nýju Covid-19 prófi við komuna til Hollands.
Fréttir
Nú berast bókanir nánast daglega
Rannveig Grétarsdóttir hjá Eldingu segir það koma sér á óvart hvaðan einstaklingsbókanir komi þessa dagana. Á sama tíma sé verið að færa hópa frá komandi sumri og fram á það næsta.