Norska lágfargjaldaflugfélagið Norse Atlantic Airways ætlar að taka upp þráðinn í áætlunarflugi yfir Atlantshafið þar sem Norwegian skildi við hann. Núna einbeitir það síðarnefnda sér nefnilega að ferðum innan Evrópu og hefur losa sig því við Boeing breiðþoturnar sem nýttar voru í áætlunarferðir frá Evrópu til Norður-Ameríku árin fyrir heimsfaraldur. Norse hefur leigt hluta þessara … Lesa meira
Fréttir
Neyðast til að stöðva tímabundið sölu á farmiðum
Það hafa myndast langar raðir við innritunarborðin á Schiphol flugvelli í Amsterdam síðustu vikur vegna skorts á starfsfólki. Suma daga ná raðirnar langt út á götu og það er ekki útlit fyrir að ástandið fari batnandi. Af þeim sökum hafa stjórnendur hollenska flugfélagsins KLM ákveðið að draga úr framboði á flugmiðum næstu daga. Fram yfir … Lesa meira
Fréttir
Töluvert dýrara að reka íslensku flugfélögin en Norwegian
Útgerð norska lágfargjaldafélagsins kostar minna en íslensku félaganna.
Fréttir
Engin laus sæti til Óslóar næstu vikur
Fyrir Covid-19 faraldurinn var Norwegian það flugfélag sem flaug flestum milli Íslands og Spánar. Félagið hélt líka á tímabili úti áætlunarferðum hingað frá London, Róm, Stokkhólmi og fleiri borgum en núna einskorðast umsvifin á Keflavíkurflugvelli við tvær brottfarir í viku til Óslóar. Og eftirspurnin eftir sætum í þessar fáu ferðir Norwegian hingað til lands er … Lesa meira
Fréttir
Segir bókanir á flugi til Íslands hafa náð hámarki
Bakslag í bókunum á flugi til landsins gæti skrifast á takmarkaða afkastagetu ferðaþjónustunnar.
Fréttir
Hætta við ferðir til Flórída
Icelandair verður eitt um flugið milli Íslands og Orlandó í vetur.
Fréttir
Tímamót hjá Túrista
Sístækkandi áskriftarhópur gerir Túrista kleift að efla útgáfuna til muna.
Fréttir
Töpuðu 30 þúsund krónum á hverjum farþega
Á veturna tapa flugfélög vanalega peningum og Play er þar engin undantekning.