Hafa selt allan hlut sinn í Icelandair Group

Bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital Management er ekki lengur meðal hluthafa Icelandair Group. Félagið seldi hlutinn nokkuð undir markaðsvirði.

Skrifstofur PAR Capital Management eru til húsa í Claredon glerháhýsinu í Boston. MYND: ANTHONY DELANOIX / UNSPLASH

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.