Icelease keypti þoturnar þrjár af Icelandair

TF-FIS var innréttuð sérstaklega til að fljúga farþegum National Geographic um heiminn. Henni verður nú breytt í fraktvél. Mynd: National Geographic

Það fengust nærri þrír milljarðar króna fyrir þær þrjár Boeing 757-200 farþegaþotur sem Icelandair tilkynnti um sölu á í gærkvöld. Bókfært verð þotanna var á bilinu tveimur til þremur milljónum dollurum lægra samkvæmt því sem fram kom í tilkynningu. Það jafngildir um 280 til 415 milljónum króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.