Segir bókanir á flugi til Íslands hafa náð hámarki
Bakslag í bókunum á flugi til landsins gæti skrifast á takmarkaða afkastagetu ferðaþjónustunnar.
Fréttir
Hætta við ferðir til Flórída
Icelandair verður eitt um flugið milli Íslands og Orlandó í vetur.
Fréttir
Tímamót hjá Túrista
Sístækkandi áskriftarhópur gerir Túrista kleift að efla útgáfuna til muna.
Fréttir
Töpuðu 30 þúsund krónum á hverjum farþega
Á veturna tapa flugfélög vanalega peningum og Play er þar engin undantekning.
Fréttir
Mun fleiri gistinætur en áður en miklu færri en fyrir Covid-19
Það var mikill bati í gistigeiranum í fyrra enda var árið 2020 „fordæmalaust".
Fréttir
Út í heim fyrir minna en 10 þúsund krónur
Ódýrt til útlanda fyrir þá sem geta lagt í hann í vikunni.
Fréttir
Fækka bandarísku áfangastöðunum um einn
Sumaráætlun Icelandair gerði upphaflega ráð fyrir áætlunarferðum til þrettán bandarískra flugvalla í tólf borgum. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig Gleymt lykilorð
Fréttir
Telja hlutabréfin vera lítils virði
Stjórnendur SAS vinna að því þessa dagana að sannfæra kröfuhafa um að fella niður skuldir og biðja áhafnir um að taka á sig kjaraskerðingar. Þegar þetta tvennt er í höfn er ætlunin að fara í hlutafjárútboð þar sem fjárfestar geta keypt hlutabréf í flugfélagi sem skuldar miklu minna og borgar flugverjum lægri laun. Hlutafé í … Lesa meira