Mettap hjá ferðaskrifstofum Arion banka

Travelco Nordic rekur í dag sex ferðaskrifstofur á Norðurlöndunum. Fyrirtækið var áður í eigu Andra Más Ingólfssonar.

Norrænu ferðaskrifstofurnar sem Arion banki tók yfir í fyrrasumar skiluðu meira tapi á síðasta ári en dæmi eru um í ferðaskrifstofurekstri í Danmörku. Jón Karl Ólafsson, stjórnarformaður Travelco Nordic, segir skýringuna liggja í miklum niðurfærslum á eignum sem rekja megi til stöðunnar sem uppi er í heiminum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.