Í uppgjöri Arion banka og Andra Más Ingólfssonar í sumarbyrjun í fyrra þá tók bankinn yfir danska eignarhaldsfélagið Travelco Nordic. Sjö ferðaskrifstofur á öllum fimm Norðurlöndunum, sem áður voru reknar undir merkjum Primera Travel Group, tilheyrðu þessu danska eignarhaldsfélagi.
Við yfirtökuna á ferðaskrifstofunum var það yfirlýst markmið bankans að koma þeim í hendur annarra sem fyrst. Aðeins ein þeirra, Terra Nova, seldist áður en heimsfaraldurinn hófst og fjárfestingar í ferðaþjónustu duttu upp fyrir. Fyrr í þessum mánuði óskuðu svo forráðamenn Travelco Nordic eftir greiðsluskjóli í Danmörku sem þeir fengu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.