Icelandair er rétt við topp 10 listann á Kaupmannahafnarflugvelli en farþegum félagsins þar fækkaði um tvo þriðju í fyrra. Meirihluti umsvifamstu flugfélaganna á Kastrup er ekki með neinar ferðir til og frá Íslandi.
Fréttir
Svona dregst framboðið hjá Icelandair saman í ársbyrjun
Þotur Icelandair flugu að jafnaði um 25 ferðir á dag frá Keflavíkurflugvelli í janúar og febrúar í fyrra og hittifyrra. Núna stefnir í tvær ferðir á dag.
Fréttir
Fækkun ferðamanna eftir mánuðum
Það voru nærri 479 þúsund erlendir farþegar sem flugu frá Keflavíkurflugvelli í fyrra samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia. Þessi talning er notuð sem mælikvarði yfir fjölda erlendra ferðamanna hér á landi ár hvert. Þó ber að hafa í huga að erlendir ríkisborgarar, búsettir á Íslandi, eru inn í þessari tölu. Í því samhengi má benda … Lesa meira
Fréttir
Keflavíkurflugvöllur niður í níunda sætið
Fækkun farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í fyrra var meiri en í helstu flugstöðvum frændþjóðanna.
Fréttir
„Gefur okkur von um að geta aukið flugið í sumar”
Flugáætlun Icelandair á komandi sumri gerir ráð fyrir að framboðið verði 25 til 30 prósent lægra en sumarið 2019. Í gær boðaði ríkisstjórnin afléttingu sóttvarnaraðgerða við landamærin frá og með 1.maí nk.
Fréttir
Varfærin skref á landamærunum í vor
Ferðamenn sleppa við sóttkví við komuna til landsins ef þeir geta framvísað vottorði sem sýnir fram á að COVID-19 sýking sé afstaðin eða gildu bólusetningarvottorði.
Fréttir
Tíu þotur væntanlegar til landsins um helgina
Reglugerð sem skyldar alla í tvöfalda skimun, með fimm daga sóttkví á milli, tekur gildi í dag. „Um leið og reglugerðin hefur verið birt hefur fólk ekki val á landamærunum,“ segir Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, í samtali við RÚV. Í dag komu aðeins tvær farþegaflugvélar inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli en á morgun verða þær sex … Lesa meira
Fréttir
Ríkið greiddi 350 milljónir króna fyrir flugferðir Icelandair í fyrra
Í upphafi heimsfaraldursins gerði ríkið samning við Icelandair um flug til London, Stokkhólms og Boston. Frá miðju síðasta ári hefur hið opinbera aðeins greitt fyrir ferðir til bandarísku borgarinnar. Nýr samningur um ferðir þangað út veturinn var nýverið undirritaður.