Nú kemur í ljós hvort PAR Capital hefur selt fleiri hlutabréf í Icelandair

Gengi bréfa í Icelandair hefur lækkað töluvert frá útboðinu í síðasta mánuði. Verðþróunin varð önnur í kjölfar útboðs Finnair í sumar.

PAR Capital Management er til húsa á 48. hæð í Claredon háhýsinu sem gnæfir yfir Boston. MYND: ANTHONY DELANOIX / UNSPLASH

Þegar mest lét átti bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital Management 745 milljónir hluta í Icelandair Group. Bróðurpartinn af þessari eign keypti sjóðurinn í byrjun apríl í fyrra á 5,6 milljarða króna og bætti svo við bréfum mánuðina á eftir og varð stærsti hluthafinn í Icelandair.

Allt frá því í vor hefur PAR Capital hins vegar selt bréf í Icelandair í smáskömmtun og hefur eign sjóðsins þá dregist saman um nokkrar milljónir hluta í viku hverri.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.