Fréttir
Opið fyrir bókanir á ferðum sem eru ekki á flugáætlun
Það voru aðeins átján brottfarir á dagskrá Icelandair í þessari viku en helmingnum hefur verið aflýst. Til viðbótar selur félagið sæti í ferðir til borga sem eru ekki á flugáætluninni og þotur félagsins hafi ekki komið til svo vikum skiptir.
