Reyna að finna lausn á fluginu til Gjögurs, Bíldudals og Hafnar í Hornafirði

Ennþá óljóst hvaða flugfélag sér um flugið frá og með mánaðamótum.

Flugvöllurinn í Bíldudal. MYND: ISAVIA

Norlandair fékk úthlutað áætlunarflugi fyrir Vegagerðina til Gjögurs, Bíldudals og Hafnar í Hornafirði í byrjun september. Þá niðurstöðu kærði Flugfélagið Ernir og ennþá liggur ekki fyrir hvort flugfélagið mun sjá um ferðirnar næstu þrjú ár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.