Reyna að finna lausn á fluginu til Gjögurs, Bíldudals og Hafnar í Hornafirði
Ennþá óljóst hvaða flugfélag sér um flugið frá og með mánaðamótum.
Flugvöllurinn í Bíldudal.
MYND: ISAVIA
Norlandair fékk úthlutað áætlunarflugi fyrir Vegagerðina til Gjögurs, Bíldudals og Hafnar í Hornafirði í byrjun september. Þá niðurstöðu kærði Flugfélagið Ernir og ennþá liggur ekki fyrir hvort flugfélagið mun sjá um ferðirnar næstu þrjú ár.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Fækkun farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í fyrra var meiri en í helstu flugstöðvum frændþjóðanna.
Fréttir
„Gefur okkur von um að geta aukið flugið í sumar”
Flugáætlun Icelandair á komandi sumri gerir ráð fyrir að framboðið verði 25 til 30 prósent lægra en sumarið 2019. Í gær boðaði ríkisstjórnin afléttingu sóttvarnaraðgerða við landamærin frá og með 1.maí nk.
Fréttir
Varfærin skref á landamærunum í vor
Ferðamenn sleppa við sóttkví við komuna til landsins ef þeir geta framvísað vottorði sem sýnir fram á að COVID-19 sýking sé afstaðin eða gildu bólusetningarvottorði.
Fréttir
Tíu þotur væntanlegar til landsins um helgina
Reglugerð sem skyldar alla í tvöfalda skimun, með fimm daga sóttkví á milli, tekur gildi í dag. „Um leið og reglugerðin hefur verið birt hefur fólk ekki val á landamærunum,“ segir Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, í samtali við RÚV. Í dag komu aðeins tvær farþegaflugvélar inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli en á morgun verða þær sex … Lesa meira
Fréttir
Ríkið greiddi 350 milljónir króna fyrir flugferðir Icelandair í fyrra
Í upphafi heimsfaraldursins gerði ríkið samning við Icelandair um flug til London, Stokkhólms og Boston. Frá miðju síðasta ári hefur hið opinbera aðeins greitt fyrir ferðir til bandarísku borgarinnar. Nýr samningur um ferðir þangað út veturinn var nýverið undirritaður.
Fréttir
Banna flugfarþegum tímabundið að taka með sér byssur til Washington
Allir þeir sem fljúga ætla með Delta, American Airlines og Alaska Airlines til Washington næstu daga fá ekki að innrita skotvopn. Þessi regla gengur í gildi nú um helgina og gildir út næstu viku samkvæmt frétt CNBC. En á miðvikudaginn lætur Donald J. Trump af embætti forseta Bandaríkjanna og Joe Biden tekur við. Delta var … Lesa meira
Fréttir
Dótturfélög Norwegian í þrot og félagið hættir Ameríkuflugi
„Innanlandsflug í Noregi og flug milli heimamarkaða okkar á Norðurlöndunum og innan Evrópu hefur alltaf verið hryggjarstykkið í leiðakerfi Norwegian. Og þetta verður grunnurinn að rekstri Norwegian í framtíðinni,” útskýrir Jacob Schram, forstjóri flugfélagsins, í tilkynningu nú í morgun. Þar kemur fram að félagið ætli að leggja niður allt flug til annarra heimsálfa en félagið … Lesa meira
Fréttir
Ætla að hefja flug til Íslands um páskana
Nýverið hætti American Airlines við að fljúga til Keflavíkurflugvallar í sumar frá Philadelphia í Bandaríkjunum. Stjórnendur Delta sjá hins vegar tækifæri í hefja flugið til Íslands frá New York fyrr en áður var gert ráð fyrir. Á sama tíma hefur bandaríska flugfélagið seinkað fyrstu ferð sinni hingað frá Minneapolis. Skráðu þig inn til að lesa … Lesa meira