Sætanýtingin í Bandaríkjafluginu batnaði ekki þrátt fyrir brotthvarf Delta og WOW air

Í heildina minnkaði framboð á flugsætum um rúmlega helming milli janúar og febrúar 2018 og í ár.

Icelandair var á nýjan leik eitt um áætlunarferðir milli Íslands og Bandaríkjanna síðastliðinn vetur. Þar á undan höfðu nefnilega bæði Delta og WOW air veitt félaginu samkeppni allt árið um kring. Þrátt fyrir þessa miklu breytingu þá skar Icelandair niður framboð í ársbyrjun og um leið lækkaði sætanýtingin lítillega.

Hjá AerLingus, sem sækir mikið á sömu mið og Icelandair, var þróunin aftur á móti önnur. Írska flugfélagið jók framboði og nýtingin hækkaði en var þó lægri en hjá Icelandair.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.