Fréttir
Segir fjárfestinguna í Icelandair nema innan við 0,2 prósentum af eignum sjóðsins
Þó ríkisábyrgð sé á hluta af lífeyrisgreiðslum LSR geri það sjóðnum ekki kleift að taka meiri áhættu en öðrum segir Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR.
