Segir fjárfestinguna í Icelandair nema innan við 0,2 prósentum af eignum sjóðsins

Þó ríkisábyrgð sé á hluta af lífeyrisgreiðslum LSR geri það sjóðnum ekki kleift að taka meiri áhættu en öðrum segir Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR.

Harpa Jónsdóttir er framkvæmdastjóri LSR en sjóðurinn er í dag stærsti hluthafinn í Icelandair Group. MYNDIR: LSR OG ICELANDAIR

Í nýafstöðnu hlutafjárútboði Icelandair Group keypti A- og B-deild lífeyrissjóðsins LSR ný bréf fyrir rúmlega 1,8 milljarð króna. Þar með er LSR stærsti hluthafinn í félaginu með samtals 7,99 prósent. Hlutdeild sjóðsins í Icelandair samsteypunni nam 8,25 prósentum fyrir útboðið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.